Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2008
24.7.2008 | 09:39
Morgunútvarp rásar tvö....
Ţađ var gaman ađ hlusta á viđtaliđ viđ Tedda Júll í Stormum í morgun í morgunútvarpi rásar tvö. Hann var hress og sagđi međal annars ađ uppistađan í prógramminu á laugardaginn verđi Stones lög og Bítlalög, Kinks og fleiri. Ţetta verđur skemmtilegt !
Ţetta verđur dúndurball ! Viđ vitum um marga sem eru ađ koma á balliđ og höfum veriđ beđnar ađ taka frá borđ fyrir tvćr heiđurskonur sem eiga örugglega met í ađsókn á böll á Ketilási. Ţađ verđur ađ sjálfsögđu tekiđ til athugunnar ţar sem ţćr eru komnar af léttasta skeiđi.
Annars, bara ađ mćta og nćla sér í borđ en viđ eigum nú frekar von á ţví ađ ekki verđi nú mikiđ sest niđur á ţessu balli
Meira fljótlega.
Nefndin.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
24.7.2008 | 01:09
Ástin er ekta!
Stórdansleikur á Ketilási.
Allt sem viđ viljum er friđur á jörđ.
26.07.2008.
Laugardagskvöldiđ 26. júlí
mun hljómsveitin Stormar leika á dansleik á Ketilási í Fljótum, öll gömlu góđu lögin.
Aldurstakmark 45. ár (nema í fylgd međ fullorđunum).
Húsiđ opnar klukkan 21.30
Dansađ verđur fram eftir nóttu.
Missiđ ekki af "comeback " dansleik Hippakynslóđarinnar.
Tjaldstćđi međ snyrtingu er á Ketilási og er frítt ţessa helgi.
Nefndin
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.7.2008 | 00:46
Ţakkargjörđ áfram...
Ţakklćtiđ er móđir svo margra góđra tilfinninga. Ţess vegna er gott ađ vera ţakklátur. Ţakklćti okkar í nefndinni beinist ađ svo mörgum en viđ erum ađ reyna ađ koma ţví skipulega til skila. Viđ erum afar ţakklátar öllum ţeim sem hafa hjálpađ okkur viđ kynningar á Kome back hippaballinu okkar á laugardaginn. Ţar má nefna blađ Siglfirđingafélagsins og vef Fjallabyggđar, "Lífiđ á Sigló" og Steingrím Kristinsson, skagafjordur.com og Rögnvald Valbergsson, Morgunblađiđ og hann Hjálmar blađamann sem kom kaffihúsakjaftćđinu í okkur stöllum í undirbúningsnefndinni ótrúlega vel til skila. DV og Jón Bjarki eiga einnig okkar ţakklćti jafnvel ţó umfjöllunin sé ekki komin erum viđ traustiđ uppmálađ ţar sem viđ könnumst viđ kauđa og vitum ađ vönduđ vinnubrögđ eru hans ćr og kýr, sveitarfélögin Skagafjörđur og Fjallabyggđ sem hafa létt undir međ okkur og greitt götu okkar međ stuđningi viđ ađ auglýsa atburđinn, ţakklátar Tunnunni og Sjónarhorni og RUVAK sem tók okkur afar vel og ţađ verđur spennandi ađ vita hvernig tekst til međ viđtal hjá ţeim sem stendur til ađ verđi á föstudaginn. Svo ţökkum viđ auđvitađ ykkur öllum sem hafiđ fylgst međ og breitt út "bođskapinn" og sem mćtiđ gallvösk á Ketilásinn á laugardagskvöldiđ. Ef fleiri fjölmiđlar vilja fá ţakkir í ţessari ţakkargjörđ verđa ţeir hinir sömu ađ bregđast skjótt viđ og hafa samband viđ okkur og óska eftir viđtali eđa upplýsnigum um balliđ góđa!
P.S Fréttablađiđ er komiđ í hóp velgjörđarmanna okkar og verđur viđtal viđ Möggu formann í blađinu á morgun, föstuaginn 25. júlí. Blađamađur Fréttablađsins hyggst aukin heldur mćta á balliđ takk fyrir! Einnig var Morgunútvarp Rásar 2 međ viđtal viđ Theódór Júlíusson söngvara Storma í morgun. Glćsilegt!!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
23.7.2008 | 20:17
Helgarblađ DV og Svćđisútvarpiđ, hárgreiđslustofa og hippakjóll
Viđ munum láta ljós okkar skína í Helgarblađi DV og einnig í Svćđisútvarpinu ađ öllum líkindum "Helgarpakkanum" sem er mjög skemmtilegur og frćđandi. Hann fjallar um ţađ sem er um ađ vera á Norđurlandi um helgar. Magga formađur fer í viđtal ţar. Bráđskemmtilegur blađamađur DV hafđi samband viđ okkur og tók m.a. viđtal viđ hljómsveitarmeđlim í Stormum.
----
Ţađ er gaman hve jákvćđ viđbrögđ viđ fáum alls stađar. Ég fór í klippingu í dag og hárgreiđslukonan mín var svo hrifin af ţessu framtaki okkar ađ hún bauđst til ađ lána mér hippakjól!!
.......Ippa
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
23.7.2008 | 16:50
Endalaus ást!!
Stórdansleikur á Ketilási.
Allt sem viđ viljum er friđur á jörđ.
26.07.2008.
Laugardagskvöldiđ 26. júlí
mun hljómsveitin Stormar leika á dansleik á Ketilási í Fljótum, öll gömlu góđu lögin.
Aldurstakmark 45. ár (nema í fylgd međ fullorđunum).
Húsiđ opnar klukkan 21.30
Dansađ verđur fram eftir nóttu.
Missiđ ekki af "comeback " dansleik Hippakynslóđarinnar.
Tjaldstćđi međ snyrtingu er á Ketilási og er frítt ţessa helgi.
Nefndin
Bloggar | Breytt 19.7.2008 kl. 20:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.7.2008 | 16:30
Óskalag frá Braga - Pretty Flamingo
Bragi frá Sauđanesi sendir ţetta óskalag og minnist ţess ađ ţegar hann heyrđi ţađ fysrt ţá var ţađ einmitt í flutningi Storma á Ketilásnum. Ţetta lag er einkennandi fyrir Storma á ţessum tíma. Prýđisvel flutt af ţeim og vel sungiđ.
Ippa
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
23.7.2008 | 11:34
Gestabókin lifnar viđ...
Gaman ađ sjá ađ fólk er ađ lifna viđ og fariđ ađ skrifa í gestabókina. Er orđin sannfćrđ um góđa mćtingu á balliđ ! Ţađ verđur gaman ađ hitta ykkur öll !
Nefndin
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
23.7.2008 | 09:48
Ađ detta í 22 ţúsund heimsóknir á síđuna....hver verđur ţađ ?
Ţetta er fyrir ykkur blómabörnin sem mćtiđ á Ketilásinn á laugardaginn.
Magga, Ippa og Gugga
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.7.2008 | 23:02
Ţess vegna mćtum viđ öll....
Stórdansleikur á Ketilási.
Allt sem viđ viljum er friđur á jörđ.
26.07.2008.
Laugardagskvöldiđ 26. júlí
mun hljómsveitin Stormar leika á dansleik á Ketilási í Fljótum, öll gömlu góđu lögin.
Aldurstakmark 45. ár (nema í fylgd međ fullorđunum).
Húsiđ opnar klukkan 21.30
Dansađ verđur fram eftir nóttu.
Missiđ ekki af "comeback " dansleik Hippakynslóđarinnar.
Tjaldstćđi međ snyrtingu er á Ketilási og er frítt ţessa helgi.
Nefndin
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
22.7.2008 | 22:31
Tónlistarspilarinn
Nú gengur í garđ tími ţakkargjörđanna. Ég vona ađ okkur takist ađ koma ţví til skila hve ţakklátar viđ í skipulagsnefndinni erum öllum sem koma ađ skipulagningu á hippaballinu á Ketilási n.k. laugardag. Ţau Nýrćktarsystkin og ţá fyrst og fremst Alla eiga veg og vanda ađ tónlistarspilaranum hér til hliđar. Alla (og stundum Rögnvaldur) hafa dćlt til mín lögum og ég (ef mig skyldi kalla) hef af veikum burđum reynt ađ koma ţeim til skila. Ţađ tekst oftast en ekki alveg alltaf.
Ég óskađi eftir nokkrum lögum í kvöld og viti menn Hannes bróđir hennar Öllu sendi mér strax Penny Lane međ Bítlunum. Njótiđ ţess ađ hlusta á ţađ hér á spilaranum. Ásamt heilum haug af góđum lögum sem Alla sendi eins og t.d. The Wonder of you međ Presley o.fl ofl. m.a.s. nokkur ABBA lög fengu ađ fylgja međ enda Mama Mia í algleymingi ţessa dagana!
Stormar munu flytja eitthvađ af ţessum lögum af spilaranum á Ketilásnum en ekki öll. Örvćntiđ ţó eigi ţví prógramm ţeirra hljóđar upp á helling af lögum frá ţessum dásamlegu árum kring um 1968.
Rögnvaldur frá Nýrćkt hefur hjálpađ mikiđ til og auk ţess komiđ međ skemmtilegar athugasemdir viđ lögin hér á síđunni, enda er hann á heimavelli ţar, tónlistaramađur og tónlistarkennari.
Ég hlakka til ađ hitta ţau á Ketilásnum enda var ég eins og ein úr fjölskyldunni međan ég var ţar í heimavist ţegar ég var í barnaskólanum á Ketilási.
Takk systkin og aftur takk.
Frekari ţakkir til fleiri velgjörđarmanna bíđa og munu birtast hér á síđunni fljótlega.
Ippa ţakkláta...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 28
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 248228
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- agny
- andres
- baldurkr
- birgitta
- bjarkey
- bjarnihardar
- blues
- brahim
- gattin
- dabbi
- saxi
- ea
- geirfz
- gthg
- vild
- hannesgi
- herdis
- smalinn
- hlynurh
- maggatrausta
- ingibjorgstefans
- astromix
- jensgud
- nonniblogg
- jullibrjans
- ksig58
- kiddirokk
- lks
- maggimark
- mariaannakristjansdottir
- motiv
- nanna
- solir
- ottarfelix
- palmig
- ronnihauks
- seljanesaett
- sigurjonth
- sms
- bjre
- stebbifr
- stefanjon
- fugla
- valgerdurhalldorsdottir
- nytthugarfar
- ippa