Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2009
16.7.2009 | 12:31
Markađur og ball.....
Jćja gott fólk.
Nú er orđiđ stutt eftir í ball sumarsins á Ketilási í Fljótum ţar sem Hipparnir koma saman og dansa og skemmta sér viđ undirleik hinna stórgóđu Storma.
Allt ađ verđa klárt - miđar og annađ og svo erum viđ ađ herja á fjölmiđlana !
Allt hefst ţetta međ markađsstemmingu kl. 14:00 til kl. 17:00 En ţar verđur margt til sölu. Međal annarra verđur sölufólk frá Norđurporti á Akureyri á svćđinu og svo auđvitađ heimafólk og nćrsveitamenn. Hippamussur, hippabönd og allt mögulegt í bođi, einnig eitthvađ matarkyns eins og harđfiskur og hákarl. Ef einhver lumar á sviđakjömmum sem hann vill elda og selja vćri ţađ alveg í takt viđ tíđarandann + rófustöppu auđvitađ......
Svo tökum viđ til fyrir kvöldiđ og gerum klárt fyrir ţetta langţráđa ball.
Stundvíslega klukkan 22:00 biđjum viđ fólk ađ mćta ţví ţá tökum viđ öll ţátt í táknrćnum gjörningi á Ketilástúninu sem veriđ er ađ undirbúa. Ţess vegna skiptir máli ađ sem flestir mćti snemma !
En áfram heldur undirbúningurinn og allt verđur gert til ţess ađ allir eigi ánćgjulega stund međ vinum og vandamönnum frá fornri tíđ !
Sjáumst brosandi á Ketilási 25.07.2009.
Magga, Ippa og Gugga.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.7.2009 | 12:10
Cat Steevens
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.7.2009 | 12:10
Let it be...
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.7.2009 | 21:04
I can´t help myself
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.7.2009 | 21:03
Stuđlag...
Flottur kallinn.....Ippa, Magga, Gugga sammála um ţađ....eđa hvađ???
Getum allavega orđiđ sammála um ađ vera ósammála eins og ríkisstjórnin.....
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.7.2009 | 12:21
Jag ringer pa fredag
Sven Ingvars slagarinn Jag ringer pa fredag hljómar bara vel í flutningi Scotts.
Njótiđ..
Ippa, Magga, Gugga...
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.7.2009 | 12:20
Bee Gees
Megum ekki sleppa Bee Gees og ţessu vinsćla lagi frá gullaldarárunum sem viđ erum ađ rifja upp á Ketilásnum međ Stormum.
Hvort sem ţađ mun hljóna ţar eđur ei....
Ippa, Magga, Gugga.........Bee Gees gellur.....
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.7.2009 | 10:32
Hellelujah - Leonard Cohen
Megum til međ ađ hafa hann Leonard Cohen međ í partýinu.
Biggi Ölmu og Finni Hauks eru sjóđheitir!
Viđ auglýsum hér međ eftir gítarleikara á Ketilástúniđ. Einhvern sem er til í ađ halda uppi fjöri utan dyra svona ţegar ballgestir fá sér frískt loft!
Ippa, Magga, Gugga.....
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
agny
-
andres
-
baldurkr
-
birgitta
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
blues
-
brahim
-
gattin
-
dabbi
-
saxi
-
ea
-
geirfz
-
gthg
-
vild
-
hannesgi
-
herdis
-
smalinn
-
hlynurh
-
maggatrausta
-
ingibjorgstefans
-
astromix
-
jensgud
-
nonniblogg
-
jullibrjans
-
ksig58
-
kiddirokk
-
lks
-
maggimark
-
mariaannakristjansdottir
-
motiv
-
nanna
-
solir
-
ottarfelix
-
palmig
-
ronnihauks
-
seljanesaett
-
sigurjonth
-
sms
-
bjre
-
stebbifr
-
stefanjon
-
fugla
-
valgerdurhalldorsdottir
-
nytthugarfar
-
ippa