Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2009

Markađur og ball.....

Jćja gott fólk.

Nú er orđiđ stutt eftir í ball sumarsins á Ketilási í Fljótum ţar sem Hipparnir koma saman og dansa og skemmta sér viđ undirleik hinna stórgóđu Storma.

Allt ađ verđa klárt - miđar og annađ og svo erum viđ ađ herja á fjölmiđlana !

Allt hefst ţetta međ markađsstemmingu kl. 14:00 til kl. 17:00 En ţar verđur margt til sölu. Međal annarra verđur sölufólk frá Norđurporti á Akureyri á svćđinu og svo auđvitađ heimafólk og nćrsveitamenn. Hippamussur, hippabönd og allt mögulegt í bođi, einnig eitthvađ matarkyns eins og harđfiskur og hákarl. Ef einhver lumar á sviđakjömmum sem hann vill elda og selja vćri ţađ alveg í takt viđ tíđarandann  + rófustöppu auđvitađ......

Svo tökum viđ til fyrir kvöldiđ og gerum klárt fyrir ţetta langţráđa ball.

Stundvíslega klukkan 22:00 biđjum viđ fólk ađ mćta ţví ţá tökum viđ öll ţátt í táknrćnum gjörningi á Ketilástúninu sem veriđ er ađ undirbúa. Ţess vegna skiptir máli ađ sem flestir mćti snemma !

En áfram heldur undirbúningurinn og allt verđur gert til ţess ađ allir eigi ánćgjulega stund međ vinum og vandamönnum frá fornri tíđ !

Sjáumst brosandi á Ketilási 25.07.2009.

Magga, Ippa og Gugga. Heart

 

 


Cat Steevens

Alveg í takt viđ annađ á ţessu balli....ketilas-2009


Let it be...

 

Látum verđa af ţví og skellum okkur á hippaballi!  Kissing

Hlökkum til ađ sjá ykkur.

Ippa, Magga, Gugga 

ketilas-2009

I can´t help myself

Ţegar ég er komin á Ketilásinn rćđ ég engan veginn viđ mig......W00t 

ketilas-2009

 

 

 


Stuđlag...

Flottur kallinn.....Ippa, Magga, Gugga sammála um ţađ....eđa hvađ???  

Getum allavega orđiđ sammála um ađ vera ósammála eins og ríkisstjórnin.....Shocking


Jag ringer pa fredag

Sven Ingvars slagarinn Jag ringer pa fredag hljómar bara vel í flutningi Scotts.

Njótiđ..

Ippa, Magga, Gugga...Heart 


Bee Gees

Megum ekki sleppa Bee Gees og ţessu vinsćla lagi frá gullaldarárunum sem viđ erum ađ rifja upp á Ketilásnum međ Stormum.

Hvort sem ţađ mun hljóna ţar eđur ei....

Ippa, Magga, Gugga.....InLove....Bee Gees gellur..... 


Hellelujah - Leonard Cohen

Megum til međ ađ hafa hann Leonard Cohen međ  í partýinu.

Biggi Ölmu og Finni Hauks eru sjóđheitir! 

Viđ auglýsum hér međ eftir gítarleikara á Ketilástúniđ.  Einhvern sem er til í ađ halda uppi fjöri utan dyra svona ţegar ballgestir fá sér frískt loft!

Ippa, Magga, Gugga.....Wizard 

ketilas-2009 

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Ketilás
Ketilás
Höfundar hafa haldiđ sex böll á Ketilásnum 26. júlí 2008, 25. júlí 2009 og 24. júlí 2010 sem tókust afburđa vel. Hippahelgi var haldin frá 22. júlí til 24. júlí 2011. Fimm ára afmćli Hippaballa var haldiđ 21. Júlí 2012. 27. júlí 2013 var sjötta hippaballiđ haldiđ. Engan bilbug er á okkur ađ finna og hefur húsiđ veriđ bókađ en eftir er ađ fastnegla tíma. Viđ höfum stćkkađ nefndina og ţurfum ađ auka enn frekar samráđ viđ ađila á svćđinu, jafnframt munum viđ efla umgjörđ hippaballsins til ađ festa ţađ í sessi. . "Á sama tíma ađ ári"......sem sagt......stuđiđ er rétt ađ byrja! Ketilás - Woodstock!

Tónlistarspilari

- 04 - Danska lagiđ

Fćrsluflokkar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • image
  • hippaball
  • DSC_2852
  • DSC_2852
  • img_7469
Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband