Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2009
13.7.2009 | 10:17
Janis Joplin
Drottning hippakynslóđarinnar, lifđi hratt, dó ung en skildi eftir sig kraft fyrir okkur hin til ađ halda áfram.
Ippa, Magga, Gugga.....
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.7.2009 | 00:30
Times They Are A Changing
Mikiđ hafđi Bob Dylan rétt fyrir sér ţarna. Eins og í öđru. Hann lifir líka eftir ţessu sjálfur og er ekkert ađ reyna ađ endurtaka sjálfan sig.
Ég fór á tónleika međ honum hér í Laugardalshöll fyrir tveim árum eđa svo og ég ţekkti hann varla.
Mađur var alla tónleikana ađ bíđa eftir einhverju gömlu međ honum sem kom fyrir rest en óţekkjanlegt.
Viđ hjónin horfđum hvert á annađ og sögđum svo á leiđinni heim. Times they are a changin og Bob Dylan međ. Viđ vorum ţokkalega sátt viđ tónleikana og vorum sammála um ađ ađ hefđi ekki veriđ Bob ef hann hefđi veriđ í gömlu útsetningunum.
Hér er hann alveg samur viđ sig eins og alltaf.
Ippa
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.7.2009 | 22:00
Balliđ okkar nálgast...
Er alltaf ađ hitta fólk sem ćtlar ađ koma á Ketilásballiđ.
Gjörningurinn er komin í öruggar hendur Rögnvaldar Valbergssonar sem hefur tekiđ ađ sér undirbúning ..Ég hitti ţau heiđurshjónin í Norđurporti í dag.
Usss.....algjört leyndarmál hvernig ţetta fer fram , en áríđandi ađ fólk mćti stundvíslega kl. 22:00 og taki ţátt í ţessu međ okkur !
Meira á nćstu dögum. Megi friđur og ást ríkja hjá ykkur öllum.
Magga
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
12.7.2009 | 20:49
Honkey Tonk Woman
Alveg óborganlegir og ţađ eru margir sem eiga minningar viđ ţetta lag......af Ketilásnum og víđar.....Skemmtum okkur viđ ađ rifja ţćr upp.....saman....
Rolling Stones eiga líka afmćli í dag en ţađ eru nákvćmlega 48 ár frá ţví ađ ţeir komu fyrst fram opinberlega og slógu rćkilega i gegn. Ţađ er alveg óhćtt ađ segja ţađ.
Ippa, Magga, Gugga.....
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.7.2009 | 01:52
Procul Harum
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.7.2009 | 23:28
Allt sem viđ viljum er friđur á jörđ!
Hvernig sem viđ förum ađ ţví ţá er bođskapurinn ţađ sem skiptir máli.
Allt sem viđ viljum er friđur á jörđ!
Ippa, Magga og Gugga....
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.7.2009 | 23:12
Bonny and Clyde
Mjög vinsćlt lag á okkar yngri árum og pariđ var ógnvćnlegt og frćgasta glćpapar sem sögur fara af. Ćtli ţađ sé vegna lagsins?
Mađur spyr sig?
Ippa, Magga, Gugga
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
11.7.2009 | 22:57
Hver vill taka ţetta ađ sér?
Kannski eiga Stormar erfitt međ ađ grćja ţetta lag? Eru ekki sjálfbođaliđar sem gćtu hugsađ sér ađ stíga á stokk á ballinu?
Svo bráđvantar gítarleikara á túniđ!
Ippa, Magga, Gugga
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.7.2009 | 22:46
The Night before.....
......Óendanleg uppspretta frábćrra laga frá Bítlunum gera mann alveg agndofa. Ţeir sömdu líka svo mikiđ ađ ţeir komust ekki yfir ađ flytja ţađ allt sjálfir og mörg gullkornin eiga ţeir í flutningi annarra frábćrra listamanna.
Ţetta er hins vegar alveg ekta "Bítl" og ćtli viđ eigum ekki ađ panta ţetta "ţema" á ballinu okkar?
Ippa, Magga, Gugga....
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 21
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 119
- Frá upphafi: 248269
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- agny
- andres
- baldurkr
- birgitta
- bjarkey
- bjarnihardar
- blues
- brahim
- gattin
- dabbi
- saxi
- ea
- geirfz
- gthg
- vild
- hannesgi
- herdis
- smalinn
- hlynurh
- maggatrausta
- ingibjorgstefans
- astromix
- jensgud
- nonniblogg
- jullibrjans
- ksig58
- kiddirokk
- lks
- maggimark
- mariaannakristjansdottir
- motiv
- nanna
- solir
- ottarfelix
- palmig
- ronnihauks
- seljanesaett
- sigurjonth
- sms
- bjre
- stebbifr
- stefanjon
- fugla
- valgerdurhalldorsdottir
- nytthugarfar
- ippa
Eldri fćrslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Af mbl.is
Fólk
- SZA kemur fram međ Kendrick á Ofurskálinni
- Fordćmdi hegđun barnsföđur síns
- Stórstjörnur gerđu allt vitlaust á samfélagsmiđlum
- Gascón skráđi nafn sitt á spjöld sögubókanna
- Emilia Pérez međ flestar tilnefningar
- Snerting ekki tilnefnd til Óskarsverđlauna
- Íslensk amma slćr í gegn á TikTok
- Frćgur skartgripahönnuđur látinn eftir hrćđilegt skíđaslys
- Harry fćr tvo milljarđa í bćtur
- Uppselt á úrslitakvöld Söngvakeppninnar
Viđskipti
- Öll framleiđsla í Lund innan 5 ára
- Erum međ ágćtis spil á hendi
- Norskir stýrivextir óbreyttir
- Uppselt á frćđsluţing Steypustöđvarinnar
- Lífeyrissjóđir ánćgđir međ 2024
- Málstofa um samskipti fjárfesta og stjórna félaga
- Norđmenn leysa skráningu Cybertruck
- Harpa nýr framtakssjóđur Kviku
- Sjá mikil tćkifćri í samstarfinu
- Uppfćrslan hafi mikla ţýđingu
Nýjustu fćrslurnar
- Pæling II
- Bæn dagsins...
- Sigmundur Davíð yrði bezti formaður Sjálfstæðisflokksins, Snorri Másson, Jón Gunnarsson eða Brynjar Níelsson
- Sýnt hvernig hægt er að láta gervitungl og aðra tækni, líkja eftir því að gerð hefði verið árás af geimverum á Jörðina. Síðan eyðilögðu árásar menn þá staði sem þurfa þótti til að ná yfirráðum yfir heiminum.
- "Í augnabliks geðveiki"