Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2008
29.8.2008 | 20:12
Pistlar frá Rögnvaldi
Það er gaman að segja frá því að hann Rögnvaldur ætlar að vera með fróðleiksmola og eitthvað skemmtilegt hér á síðunni framvegis.
Hann er lærður í tónlist og er tónlistarkennari á Sauðárkróki. Það er best að hann kynni sig sjálfur þegar hann skellir inn færslu.
Velkominn Röggi.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.8.2008 | 15:35
Our House
Það eru komnar fram hugmyndir um að stofna styrktarfélag fyrir húsið á Ketilási.
Væri ekki flott að hafa þetta lag sem einhvers konar "lag" félagsins?
Hvernig væri að stofna félagið núna í haust?
Ippa
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.8.2008 | 19:52
Black Sabbath
Röggi bað um meira af þessu!
Ippa
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
27.8.2008 | 16:31
Haust - Kiss
Nú gengur haustið senn í garð með sínum haustlægðum, haustverkum og skólarnir byrjaðir. Mikið er nú notalegt að kúra sig inni í myrkrinu, rokinu og rigningunni, kveikja kannski á kerti og hlusta á tónlist eða horfa á sjónvarpið. Einnig er gaman að dunda sér við eitthvað skapandi eins og að mála eða föndra. Það versnar í því þegar kemur að tiltekt. Þá er einhvern veginn allt svo óyfirstíganlegt ekki satt?
Sennilega er best að hella sér í verkið og ganga skipulega í tiltektina. Þó maður taki bara eina skúffu í einu eða einn skáp þá er það skref í rétta átt.
Gott er að skella hvetjandi músik á græjurnar og hvað er betra en þetta?
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
26.8.2008 | 16:59
Ástarsaga úr fjöllunum
Ég var einmitt á tónleikum trúbadoranna á Hótel Djúpavík í sumar. Þar var Svavar Knútur ásamt Áströlskum trúbadorum. Strák og stelpu, ég man ekki hvað þau heita.
Hljómsveitin Hraun spilaði svo á Djúpavíkurdögum í ágúst. Þá var Krissi sonur minn þarna og skellti sér á tónleikana hjá þeim.
Frábært......Ippa
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
26.8.2008 | 15:05
Dear Mr. Fantasy
Ég er að lesa ævisögu Erics Clapton og þar kemur fram hvaða hljómsveitum hann var í. Ég er svo ung að ég náði ekki að fylgjast með því á sínum tíma. Ég er líka svo ung að ég á erfitt með að þekkja það hvort hann er í Traffic þarna en hann stoppaði nú ekkert of lengi við í þeim hljómsveitum sem hann var í.
Sólóferillinn á líka betur við hann.
Ippa
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.8.2008 | 22:20
The Cream
EriK Clapton segir í ævisögu sinni að hljómsveitin Cream hafi nær algerlega fallið í skuggann af Jimmy Hendrix. Hljómsveitin var þó mjög virt og náði miklum vinsældum á sínum tíma.
Ég man alla vega eftir henni í gegn um elsta bróður minn sem dásamaði hana mjög.
Ippa
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 28
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 248228
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- agny
- andres
- baldurkr
- birgitta
- bjarkey
- bjarnihardar
- blues
- brahim
- gattin
- dabbi
- saxi
- ea
- geirfz
- gthg
- vild
- hannesgi
- herdis
- smalinn
- hlynurh
- maggatrausta
- ingibjorgstefans
- astromix
- jensgud
- nonniblogg
- jullibrjans
- ksig58
- kiddirokk
- lks
- maggimark
- mariaannakristjansdottir
- motiv
- nanna
- solir
- ottarfelix
- palmig
- ronnihauks
- seljanesaett
- sigurjonth
- sms
- bjre
- stebbifr
- stefanjon
- fugla
- valgerdurhalldorsdottir
- nytthugarfar
- ippa