Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2008
29.8.2008 | 20:12
Pistlar frá Rögnvaldi
Það er gaman að segja frá því að hann Rögnvaldur ætlar að vera með fróðleiksmola og eitthvað skemmtilegt hér á síðunni framvegis.
Hann er lærður í tónlist og er tónlistarkennari á Sauðárkróki. Það er best að hann kynni sig sjálfur þegar hann skellir inn færslu.
Velkominn Röggi.

Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.8.2008 | 15:35
Our House
Það eru komnar fram hugmyndir um að stofna styrktarfélag fyrir húsið á Ketilási.
Væri ekki flott að hafa þetta lag sem einhvers konar "lag" félagsins?
Hvernig væri að stofna félagið núna í haust?
Ippa
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.8.2008 | 19:52
Black Sabbath
Röggi bað um meira af þessu!
Ippa
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
27.8.2008 | 16:31
Haust - Kiss
Nú gengur haustið senn í garð með sínum haustlægðum, haustverkum og skólarnir byrjaðir. Mikið er nú notalegt að kúra sig inni í myrkrinu, rokinu og rigningunni, kveikja kannski á kerti og hlusta á tónlist eða horfa á sjónvarpið. Einnig er gaman að dunda sér við eitthvað skapandi eins og að mála eða föndra. Það versnar í því þegar kemur að tiltekt. Þá er einhvern veginn allt svo óyfirstíganlegt ekki satt?
Sennilega er best að hella sér í verkið og ganga skipulega í tiltektina. Þó maður taki bara eina skúffu í einu eða einn skáp þá er það skref í rétta átt.
Gott er að skella hvetjandi músik á græjurnar og hvað er betra en þetta?

Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
26.8.2008 | 16:59
Ástarsaga úr fjöllunum
Ég var einmitt á tónleikum trúbadoranna á Hótel Djúpavík í sumar. Þar var Svavar Knútur ásamt Áströlskum trúbadorum. Strák og stelpu, ég man ekki hvað þau heita.
Hljómsveitin Hraun spilaði svo á Djúpavíkurdögum í ágúst. Þá var Krissi sonur minn þarna og skellti sér á tónleikana hjá þeim.
Frábært......Ippa
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
26.8.2008 | 15:05
Dear Mr. Fantasy
Ég er að lesa ævisögu Erics Clapton og þar kemur fram hvaða hljómsveitum hann var í. Ég er svo ung að ég náði ekki að fylgjast með því á sínum tíma. Ég er líka svo ung að ég á erfitt með að þekkja það hvort hann er í Traffic þarna en hann stoppaði nú ekkert of lengi við í þeim hljómsveitum sem hann var í.
Sólóferillinn á líka betur við hann.
Ippa
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.8.2008 | 22:20
The Cream
EriK Clapton segir í ævisögu sinni að hljómsveitin Cream hafi nær algerlega fallið í skuggann af Jimmy Hendrix. Hljómsveitin var þó mjög virt og náði miklum vinsældum á sínum tíma.
Ég man alla vega eftir henni í gegn um elsta bróður minn sem dásamaði hana mjög.
Ippa
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 19
- Sl. sólarhring: 27
- Sl. viku: 91
- Frá upphafi: 251452
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
agny
-
andres
-
baldurkr
-
birgitta
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
blues
-
brahim
-
gattin
-
dabbi
-
saxi
-
ea
-
geirfz
-
gthg
-
vild
-
hannesgi
-
herdis
-
smalinn
-
hlynurh
-
maggatrausta
-
ingibjorgstefans
-
astromix
-
jensgud
-
nonniblogg
-
jullibrjans
-
ksig58
-
kiddirokk
-
lks
-
maggimark
-
mariaannakristjansdottir
-
motiv
-
nanna
-
solir
-
ottarfelix
-
palmig
-
ronnihauks
-
seljanesaett
-
sigurjonth
-
sms
-
bjre
-
stebbifr
-
stefanjon
-
fugla
-
valgerdurhalldorsdottir
-
nytthugarfar
-
ippa
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Af mbl.is
Innlent
- Segir Útlendingastofnun brjóta gegn réttindum
- Veginum um Jökuldal lokað vegna umferðarslyss
- Bjórhátíðin gekk vonum framar - myndir
- Júlíus Viggó nýr formaður SUS
- Bílvelta við Bústaðaveg
- Play skuldaði Isavia hálfan milljarð
- Íslendingur þróar líkan sem eykur flugöryggi
- Segir íbúalýðræði verða afnumið
- Myndir: Vannærður refur fannst í Rofabæ
- Skemmtilegast þegar leiðin er illfær
Erlent
- Ljón réðst á barn í Tælandi
- Herðir tökin eftir kröftug mótmæli
- Thunberg snýr aftur til síns heima
- Verð á pasta gæti tvöfaldast
- Segir nýja ríkisstjórn Frakklands aumkunarverða
- Kveiktu í mosku í Bretlandi
- Demókratar ráði hvenær stofnanir opni á ný
- Á þessum mönnum líf mitt að þakka
- Nærri þúsund manns fastir á Everest
- Takmarka mótmæli til stuðnings Palestínu
Fólk
- Sigga Beinteins sló í gegn
- Maðurinn á bak við hryllinginn
- Þægilegra að geta sofið á nóttunni
- Mig langaði til að hverfa
- Dregur sig í hlé frá tónleikaferðalagi Oasis vegna krabbameins
- Alma Möller sigraði ballskákina
- Soo Catwoman látin
- Með tárin í augunum yfir Swift
- Sean Diddy Combs dæmdur í rúmlega fjögurra ára fangelsi
- Er Maggie Baugh nýja kærasta Keith Urban?
Viðskipti
- Hið ljúfa líf: Nú nemur Baume et Mercier land
- Best ef áunnin og greidd vinna saman
- Aðskilnaðarkvíði ríkisforstjóra
- Fagna stöðugleika en benda á skattbyrði
- Orkuklasinn, traust, trú og hestar
- Væntingar ráði ferðinni
- Fólk er ekki til sölu
- Mikið umbrotaskeið í japanska hagkerfinu
- Fréttaskýring: Gerir Trump aldrei neitt rétt?
- Vextir líklega óbreyttir á fundi Peningastefnunefndar í næstu viku
Nýjustu færslurnar
- Mannkynssagan er mörkuð af frægum persónum eins og Gretu Thunberg. Stundum tapar sannleikurinn í mannkynssögunni og mýtan verður ofaná. Er kristnin þannig?
- Ef þessi tafla getur hjálpað við að ákveða magn af ivermectin í mg á kíló en fá fleiri umsagnir
- Samkeppnis kapítalistarnir fljúga frá skuldum.
- Ég óttast að - Sáttmáli við bandr. ríkið - Trump vill Háskólar landsins undirgangist; feli í sér upphaf á opinberri ritskoðun í Bandaríkjunum á vísindum! Er gæti leitt til hugsanlega mikils tjóns fyrir vísindi þar í landi!
- Skrattinn úr sauðarleggnum frá Brüssel