27.7.2008 | 22:19
Tapað - fundið!
Heyrnartæki tapaðist á Ketilásballinu í gærkvöldi (þann 26. júlí). Í eða við húsið. Finnandi vinsamlega komi því til stelpnanna í búðinni á Ketilási eða látið okkur vita hér í athugasemdakerfinu hvar er hægt að nálgast það.
Ippa
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 84
- Frá upphafi: 249262
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
agny
-
andres
-
baldurkr
-
birgitta
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
blues
-
brahim
-
gattin
-
dabbi
-
saxi
-
ea
-
geirfz
-
gthg
-
vild
-
hannesgi
-
herdis
-
smalinn
-
hlynurh
-
maggatrausta
-
ingibjorgstefans
-
astromix
-
jensgud
-
nonniblogg
-
jullibrjans
-
ksig58
-
kiddirokk
-
lks
-
maggimark
-
mariaannakristjansdottir
-
motiv
-
nanna
-
solir
-
ottarfelix
-
palmig
-
ronnihauks
-
seljanesaett
-
sigurjonth
-
sms
-
bjre
-
stebbifr
-
stefanjon
-
fugla
-
valgerdurhalldorsdottir
-
nytthugarfar
-
ippa
Athugasemdir
Hvað var fólkið eiginlega orðið gamalt? Nei smá grín. Vonandi var fjör á ykkur, vissi um eina hérna úr vesturbænum sem var komin í diskógallann í gærkveldi og dreif sig.
kveðja,
Bjarkye
Bjarkey Gunnarsdóttir, 27.7.2008 kl. 23:49
Fólkið var á öllum aldri. Maðurinn sem átti tækið var á besta aldri. Vonum bara að tækið finnist
Ketilás, 28.7.2008 kl. 08:26
Bjarkey! Hvar varst þú? Já maðurinn var á besta aldri eins og við öll sem vorum á þessu balli. Líka hinir sem þurftu að vera "í fylgd með fullorðnum". T.d. voru þarna tveir bræður úr "vesturbænum", Þeir Óli og Birkir Jón bankastjóri og þingmaður sem voru í fylgd með Gunnari I. Birgissyni bæjarstjóra í Kópavogi. Allir á besta aldri :-) . Fleiri þingmenn og "þekkt andlit" voru þarna á sveimi ásamt okkur öllum hinum. Þetta var stuð!
Vilborg Traustadóttir, 28.7.2008 kl. 13:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.