Tapað - fundið!

Ear-with-Sound-Wave-Photographic-Print-C12459331Heyrnartæki tapaðist á Ketilásballinu í gærkvöldi (þann 26. júlí).  Í eða við húsið.  Finnandi vinsamlega komi því til stelpnanna í búðinni á Ketilási eða látið okkur vita hér í athugasemdakerfinu hvar er hægt að nálgast það.

 

 

 

 

 

    Ippa 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarkey Gunnarsdóttir

Hvað var fólkið eiginlega orðið gamalt? Nei smá grín. Vonandi var fjör á ykkur, vissi um eina hérna úr vesturbænum sem var komin í diskógallann í gærkveldi og dreif sig.

kveðja,

Bjarkye

Hvað var fólkið eig

Bjarkey Gunnarsdóttir, 27.7.2008 kl. 23:49

2 Smámynd: Ketilás

Fólkið var á öllum aldri. Maðurinn sem átti tækið var á besta aldri. Vonum bara að tækið finnist

Ketilás, 28.7.2008 kl. 08:26

3 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Bjarkey! Hvar varst þú? Já maðurinn var á besta aldri eins og við öll sem vorum á þessu balli. Líka hinir sem þurftu að vera "í fylgd með fullorðnum". T.d. voru þarna tveir bræður úr "vesturbænum", Þeir Óli og Birkir Jón bankastjóri og þingmaður sem voru í fylgd með Gunnari I. Birgissyni bæjarstjóra í Kópavogi. Allir á besta aldri :-) . Fleiri þingmenn og "þekkt andlit" voru þarna á sveimi ásamt okkur öllum hinum. Þetta var stuð!

Vilborg Traustadóttir, 28.7.2008 kl. 13:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ketilás
Ketilás
Höfundar hafa haldið sex böll á Ketilásnum 26. júlí 2008, 25. júlí 2009 og 24. júlí 2010 sem tókust afburða vel. Hippahelgi var haldin frá 22. júlí til 24. júlí 2011. Fimm ára afmæli Hippaballa var haldið 21. Júlí 2012. 27. júlí 2013 var sjötta hippaballið haldið. Engan bilbug er á okkur að finna og hefur húsið verið bókað en eftir er að fastnegla tíma. Við höfum stækkað nefndina og þurfum að auka enn frekar samráð við aðila á svæðinu, jafnframt munum við efla umgjörð hippaballsins til að festa það í sessi. . "Á sama tíma að ári"......sem sagt......stuðið er rétt að byrja! Ketilás - Woodstock!

Tónlistarspilari

- 04 - Danska lagið

Færsluflokkar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 13
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 83
  • Frá upphafi: 245363

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • image
  • hippaball
  • DSC_2852
  • DSC_2852
  • img_7469
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Af mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband